fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

YouTube-stjarna látin eftir erfiða baráttu við veikindi

Pressan
Föstudaginn 25. maí 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube-stjarnan John Peter Bain, sem var best þekktur undir nafninu TotalBiscuit, er látinn, 33 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein sem fyrst greindist í þörmum árið 2014. Frá þessu greindi eftirlifandi eiginkona hans, Genna Bain, á Twitter.

John, sem var Breti, tilkynnti á síðasta ári að krabbameinið hefði dreift sér og væri komið í lifrina og hrygginn. Það var svo í síðasta mánuði að ljóst var í hvað stefndi en þá hafði lyfjagjöf ekki borið tilætlaðan árangur.

John var einn vinsælasti tölvuleikjagagnrýnandi YouTube og voru áskrifendur að síðunni hans um 2,2 milljónir talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Í gær

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti