fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Yfir 300 stúlkur taka þátt í fótboltaskóla Barcelona

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. júlí 2016 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur líf og fjör í fótboltaskóla Barcelona sem hefur verið í gangi á Valsvellinum við Hlíðarenda undanfarna daga en honum lýkur á morgun. Yfir 300 stúlkur hafa tekið þátt í skólanum frá Barcelona og Íslandi. Mjög mikil ánægja ríkir með skólann og hefur veðrið leikið við þátttakendur allan tímann.

Þekktir knattspyrnumenn hafa komið í skólann og kennt stelpunum en landsliðsmennirnir Eiður Smári Guðjohnsen og Birkir Bjarnason komu í skólann í dag sem og landsliðskonurnar Margrét Lára Viðarsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir.

Knattspyrnuakademía Íslands og fótboltaskóli Barcelona hvetja alla til koma og vera við skólaslitin á morgun en athöfnin hefst klukkan 13. Við skólaslitin verður varaforseti FC Barcelona, Carles Vilarrubí Carrió.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“