Olivier Giroud er gengin til liðs við Chelsea.
Hann skrifar undir eins og hálfs árs samning við félagið en kaupverðið er talið vera í kringum 18 milljónir punda.
Giroud mun klæðast treyju númer 18 hjá félaginu en hann vill spila meira og ákvað því að reyna fyrir sér hjá Chelsea.
Félagið kynnti hann til leiks með flottu myndbandi í dag sem má sjá hér fyrir neðan.
It's official! pic.twitter.com/Jpzn5h0HBP
— 90min (@90min_Football) January 31, 2018