fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433

PSG og Spurs ná samkomulagi – Lucas í læknisskoðun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports News fullyrðir að PSG hafi samþykkt tilboð Tottenham í Lucas Moura.

Tottenham mun greiða 25 miljónir punda fyrir þennan sóknarmann frá Brasilíu.

Lucas er ekki i neinum plönum PSG en um er að ræða hæfileikaríkan leikmann.

Þegar Lucas kom til Evrópu var hann afar eftirsóttur og hafnaði meðal annars Manchester United.

Tottenham hefur nú tvo sólarhringa til að koma Lucas í læknisskoðun og semja um kaup og kjör en félagaskiptaglugginn lokar á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær