fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Mourinho réð því hvar skápur Sanchez er

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez hefur verið leikmaður Manchester United í eina viku en hann hefur spilað sinn fyrsta leik.

Sanchez var besti maður vallarins í sigri United á Yeovil í enska bikarnum á föstudag.

Fyrsta alvöru prófi er svo á miðvikudag þegar United heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Sanchez hefur nú fengið skáp í búningsklefa leikmanna á æfingarsvæðinu.

Jose Mourinho réð því hvar sá skápur væri samkvæmt enskum blöðum. Sagt er að Sanchez sé nú á milli Jesse Lingard og Marcus Rashford.

Mourinho vill að þessir ungu leikmenn læri af Sanchez, dugnaði og vinnusemi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“