fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Mourinho réð því hvar skápur Sanchez er

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez hefur verið leikmaður Manchester United í eina viku en hann hefur spilað sinn fyrsta leik.

Sanchez var besti maður vallarins í sigri United á Yeovil í enska bikarnum á föstudag.

Fyrsta alvöru prófi er svo á miðvikudag þegar United heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Sanchez hefur nú fengið skáp í búningsklefa leikmanna á æfingarsvæðinu.

Jose Mourinho réð því hvar sá skápur væri samkvæmt enskum blöðum. Sagt er að Sanchez sé nú á milli Jesse Lingard og Marcus Rashford.

Mourinho vill að þessir ungu leikmenn læri af Sanchez, dugnaði og vinnusemi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær