fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Sturridge verður lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge framherji Liverpool er í láni hjá West Brom en ferill hans þar er ekki að ná neinu flugi.

Sturridge meiddist á dögunum í leik gegn Chelsea og varð að fara snemma af velli.

Framherjinn tognaði aftan í læri og meiðslin eru verri en haldið var í fyrstu.

West Brom var að vona að Sturridge yrði klár í byrjun mars en svo verður ekki.

Sagt er að Sturridge verði frá í minnsta kosti mánuð í viðbót en meiðsli eru helsta ástæða þess að Sturridge er ekki einn af betri framherjum deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Í gær

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433
Í gær

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið