Manchester United ferðaðist í gær til Sevila fyrir leik liðsins í Meistaradeild Evrópu í gær.
Jose Mourinho fór með 21 leikmann með sér til Spánar og því þurfa þrír af þeim að fara upp í stúku í kvöld.
Líkur eru á að bæði Joel Pereira og Matteo Darmian fari upp í stúku en ekki er víst hver sá þriðji verður.
Hópinn sem Mourinho tók með má sjá hér að neðan.
Hópurinn:
David De Gea
Sergio Romero
Joel Pereira
Matteo Darmian
Antonio Valencia
Luke Shaw
Ashley Young
Victor Lindelof
Chris Smalling
Eric Bailly
Nemanja Matic
Michael Carrick
Paul Pogba
Scott McTominay
Ander Herrera
Juan Mata
Jesse Lingard
Alexis Sanchez
Marcus Rashford
Anthony Martial
Romelu Lukaku