fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433

Hópur United sem ferðaðist með til Sevilla

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ferðaðist í gær til Sevila fyrir leik liðsins í Meistaradeild Evrópu í gær.

Jose Mourinho fór með 21 leikmann með sér til Spánar og því þurfa þrír af þeim að fara upp í stúku í kvöld.

Líkur eru á að bæði Joel Pereira og Matteo Darmian fari upp í stúku en ekki er víst hver sá þriðji verður.

Hópinn sem Mourinho tók með má sjá hér að neðan.

Hópurinn:
David De Gea
Sergio Romero
Joel Pereira
Matteo Darmian
Antonio Valencia
Luke Shaw
Ashley Young
Victor Lindelof
Chris Smalling
Eric Bailly
Nemanja Matic
Michael Carrick
Paul Pogba
Scott McTominay
Ander Herrera
Juan Mata
Jesse Lingard
Alexis Sanchez
Marcus Rashford
Anthony Martial
Romelu Lukaku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið