fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Eiginkona bandarísks grínista bráðkvödd

Michelle McNamara var eiginkona Pattons Oswalts

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 25. apríl 2016 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæpasagnahöfundurinn Michelle McNamara, eiginkona bandaríska gamanmyndaleikarins Pattons Oswalt, varð bráðkvödd aðfaranótt föstudags.

Michelle lést í svefni, en ekki liggur fyrir hvað varð henni að aldurtila.

Michelle, sem var 46 ára, stofnaði vefsíðuna True Crime Diary þar sem fjallað var um sakamál, gömul og ný, frá öllum hliðum. Síðustu æviárunum varði hún í að halda vefnum úti.

Eiginmaður hennar, Patton Oswalt, er þekktur leikari og uppistandari, en hann hefur einnig unnið að talsetningu barnamynda, til að mynda Ratatouille. Þá hefur hann leikið í fjölda sjónvarpsþátta í gegnum árin, til að mynda King of Queens.

Michelle og Patton gengu í hjónaband árið 2007 og eignuðust eina dóttur sem í dag er sjö ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát