fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Daði Ottesen er ungur og efnilegur sóknarmaður sem fékk nýlega boð frá stórliðinu Bayern Munich til að koma á reynslu og æfa með unglingaliði félagsins.

Þetta kemur fram á miðlum Fylkis í dag en faðir hans er Sölvi Geir Ottesen fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og þjálfari Íslandsmeistara Víkings í dag.

Hann er fæddur árið 2010.

Magnús hefur spilað lykilhlutverk í 2. og 3. flokki Fylkis og varð í haust yngsti leikmaður í sögu félagsins til að spila keppnisleik með meistaraflokki karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Í gær

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint