fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Pressan

Bað gervigreindina um að velja lottótölurnar – Vann 12 milljónir

Pressan
Föstudaginn 24. október 2025 06:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona ein í Michigan í Bandaríkjunum segist getað þakkað gervigreindarforritinu ChatGPT fyrir að hafa unnið hundrað þúsund dollara í Powerball-lottóinu á dögunum.

Konan, Tammy Carvey, sem búsett er í bænum Wyandotte, bað ChatGPT um að velja tölurnar fyrir útdráttinn sem fram fór þann 6. september síðastliðinn. Hún fékk fjórar hvítar tölur réttar og eina rauða ofurtölu og samanlagt hundrað þúsund dollara, eða rúmar 12 milljónir króna.

Tammy segist aðeins taka þátt í lottóinu þegar potturinn er óvenju stór eins og hann var í fyrrnefndum útdrætti í byrjun september. Kveðst hún ætla að klára að greiða niður lánið af húsi sínu og setja restina í sparnað.

Lottóyfirvöld í Michigan benda á að þó gervigreindin sé til margra hluta nytsamleg ráði tilviljunin ein því hvaða lottótölur koma upp úr pottinum. Ekki sé með nokkru móti hægt að spá fyrir um vinningstölurnar þó dæmið hafi vissulega gengið upp í þessu tilfelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var

Prestur í áfalli eftir að hafa uppgötvað hver afi hans var
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál