fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Fókus
Miðvikudaginn 22. október 2025 08:18

Mynd/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lovísa Rós Hlynsdóttir er var krýnd Ungfrú Ísland TEEN í gærkvöldi.

Í öðru sæti var Klaudía Lára Solecka, Brynhildur Ruth Sigurðardóttir í þriðja, Ester Brák Nardini í fjórða og Sólveig Bech í fimmta.

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen. Mynd/Arnór Trausti
Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen. Mynd/Arnór Trausti
Topp fimm. Mynd/Arnór Trausti

Lovísa Rós er 18 ára frá Hvolsvelli og stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Sjá einnig: Þetta eru stúlkurnar sem keppa í Ungfrú Ísland Teen

Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um Ungfrú Ísland TEEN

Ungfrú Ísland TEEN fór fram í fyrsta sinn þann 21. október í Gamla Bíó og voru keppendur á aldrinum 16 til 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Í gær

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Anna Kournikova birtir fyrstu fjölskyldumyndina í langan tíma

Anna Kournikova birtir fyrstu fjölskyldumyndina í langan tíma
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“