fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. október 2025 11:26

Harley fyrir nokkrum árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harley Pearce, sonur enska knattspyrnuhetjunnar Stuart Pearce, lést í hörmulegu slysi þegar hann missti stjórn á dráttarvél á sveitavegi nærri heimili fjölskyldunnar í Wiltshire í síðustu viku.

Samkvæmt lögreglunni í Gloucestershire varð slysið á A417-vegnum við Witcombe síðastliðinn fimmtudag um klukkan 14:30. Talið er að sprungið dekk hafi valdið því að dráttarvélin fór út af veginum.

Harley, sem var 21 árs, lést á vettvangi. Foreldrar hans hafa verið upplýstir og fá stuðning frá sérfræðingum lögreglunnar.

Harley var yngra barn Stuart Pearce og fyrrverandi eiginkonu hans, Liz, en þau eiga einnig dótturina Chelsea, sem keppir í hestaíþróttum og hefur tekið þátt í þremur Evrópumeistaramótum fyrir hönd Bretlands.

Harley rak eigið fyrirtæki, Harley Pearce Agricultural Service, og vann á bæjum á landamærum Wiltshire og Gloucestershire.

Stuart Pearce, sem hlaut MBE-orðu árið 1999 fyrir feril sinn og góðgerðarstörf, lék 78 landsleiki fyrir England og hefur síðustu ár starfað sem álitsgjafi hjá Talksport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield