fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Lúðvík velur stóran æfingahóp hjá landsliðinu – Yngsti sonur Willums í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 16:00

Willum Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 2.-4. október.

Þór Andersen Willumsson er í hópnum en eldri bræður hans Brynjólfur og Willum eru báðir í A-landsliði karla í dag. Faðir þeirra er Willum Þór Willumsson forseti ÍSÍ og fyrrum knattspyrnuþjálfari.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ, og á Avis vellinum í Laugardal.

Hópurinn
Alexander Rafn Pálmason – KR
Aron Daði Svavarsson – FH
Aron Freyr Heimisson – Stjarnan
Axel Marcel Czernik – Breiðablik
Baltasar Trausti Ingvarsson – Haukar
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Bjarki Hrafn Garðarsson – Stjarnan
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Daníel Michal Grzegorzsson – ÍA
Ðuro Stefán Beic – Stjarnan
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Elmar Róbertósson – Breiðablik
Jakob Ocares Kristjánsson – Þróttur R.
Jón Viktor Hauksson – ÍA
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Mattías Kjeld – Valur
Nenni Þór Guðmundsson – Leiknir F.
Nökkvi Arnarsson – HK
Olivier Napiórkowski – Fylkir
Óskar Jökull Finnlaugsson – Fram
Reynir Skorri Jónsson – ÍA
Róbert Agnar Daðason – Afturelding
Sigurður Breki Kárason – KR
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson – KR
Tómas Blöndal-Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.
Þór Andersen Willumsson – Breiðablik
Þórir Erik Atlason – Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið