fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo leikmaður Manchester United hefur hreinsað allt af samfélagsmiðlum sínum, hann fékk skammir í hattinn eftir helgina.

Diallo var slakur í sigri liðsins á Chelsea og hegðun hans eftir leik var einnig ekki vinsæl.

Diallo tók mynd af sér með Alejandro Garnacho leikmanni Chelsea eftir leik og birti hana á samfélagsmiðlum.

Garnacho var seldur frá United í sumar og er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna.

Stuðningsmenn hjóluðu fast í Diallo sem ákvað að eyða öllu efni af bæði X-inu og af Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki

Birtir morðhótun sem hann fékk í gær eftir að hafa birt myndir af fólki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur