fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gigio Donnarumma markvörður Manchester City er sagður hafa hafnað því að ganga í raðir Manchester United, sagt er að grannar City hafi lengi beðið eftir ítalska markverðinum.

Það var vitað að Donnarumma væri á förum frá PSG og var City lengi að láta til skara skríða, félagið vildi selja Ederson fyrst.

Enskir miðlar segja að United hafi reynt að ýta við Donnarumma en án árangurs. Ítalski markvörðurinn vildi ekki fara í lið sem er ekki í Meistaradeild Evrópu.

United er sagt hafa ákveðið að bíða til síðasta dags en þá var félaginu ljóst að Donnarumma kæmi ekki og fór United að kaupa Senne Lammens frá Belgíu.

„Ég vildi bara fara til City, þeir vildu mig og ég fékk mikið traust frá Pep Guardiola,“ sagði ítalski markvörðurinn.

„Pep vildi fá mig og ég er stoltur af því, ég er svo sáttur með að fara í svona stórt félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ