fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cody Gakpo hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Liverpool en þetta staðfesti félagið í dag.

Gakpo er 26 ára gamall framherji sem kom til Liverpool 2023 en hann lék áður með PSV í Hollandi.

Gakpo hefur spilað 131 leik fyrir Liverpool og skorað í þeim 42 mörk en hann leikur á vængnum eða í fremstu víglínu.

Liverpool horfir á leikmanninn sem framtíðarmann og skrifar hann undir til ársins 2030.

Hann verður í eldlínunni á morgun er Liverpool mætir Arsenal í stórleik helgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Í gær

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Í gær

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár