fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 11:00

Albiol t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska goðsögnin Raul Albiol er á leið til Ítalíu í annað sinn og gerir samning við Pisa sem spilar í efstu deild.

Þetta kemur fram í helstu miðlum á Ítalíu en Albiol er 39 ára gamall og er nafn sem margir ættu að kannast við.

Albiol lék með liðum eins og Valencia, Real Madrid, Napoli og Villarreal og á einnig að baki 58 landsleiki fyrir Spán.

Miðvörðurinn er í dag 39 ára gamall en hann ákvað að leggja skóna ekki á hilluna og mun reyna fyrir sér á Ítalíu í annað sinn.

Albiol hefur spilað tæplega 800 félagsleiki á sínum ferli og skorað í þeim 23 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Í gær

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint