fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Staðfestu 18 ára dóm yfir móður í Nýbýlavegsmálinu

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 12. júní 2025 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur staðfesti 18 ára fangelsisdóm móður fyrir manndráp á sex ára syni sínum á heimili við Nýbýlaveg fyrir einu og hálfu ári síðan. Einnig var hún fundin sek um tilraun til manndráps gegn öðrum syni sínum.

Landsréttur staðfesti niðurstöðu Hérðasdóms Reykjaness um sakhæfi móðurinnar. Vísað var til matsgerða þriggja geðlækna í því samhengi.

Konan var vissulega talin hafa verið haldin ranghugmyndum um heilsu sína. Það er að hún væri með ógreint krabbamein. Þær ranghugmyndir hafi hins vegar ekki verið stýrandi í verknaðinum að því leyti að hún hafi ekki haft stjórn á gjörðum sínum.

Auk 18 ára fangelsisdóms var móðurinni gert að greiða syni sínum sem lifði af 5 milljónir króna í bætur og barnsföður 3 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“