fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fréttir

Staðfestu 18 ára dóm yfir móður í Nýbýlavegsmálinu

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 12. júní 2025 18:14

Móðirin varð syni sínum að bana á heimili þeirra við Nýbýlaveg í janúar árið 2024.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur staðfesti 18 ára fangelsisdóm móður fyrir manndráp á sex ára syni sínum á heimili við Nýbýlaveg fyrir einu og hálfu ári síðan. Einnig var hún fundin sek um tilraun til manndráps gegn öðrum syni sínum.

Landsréttur staðfesti niðurstöðu Hérðasdóms Reykjaness um sakhæfi móðurinnar. Vísað var til matsgerða þriggja geðlækna í því samhengi.

Konan var vissulega talin hafa verið haldin ranghugmyndum um heilsu sína. Það er að hún væri með ógreint krabbamein. Þær ranghugmyndir hafi hins vegar ekki verið stýrandi í verknaðinum að því leyti að hún hafi ekki haft stjórn á gjörðum sínum.

Auk 18 ára fangelsisdóms var móðurinni gert að greiða syni sínum sem lifði af 5 milljónir króna í bætur og barnsföður 3 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar

Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar
Fréttir
Í gær

Fjölmiðlamaðurinn gáttaður – „Þær eru hreint furðulega dýrar“

Fjölmiðlamaðurinn gáttaður – „Þær eru hreint furðulega dýrar“
Fréttir
Í gær

Vont veðurútlit fyrir verslunarmannahelgina en „ýmislegt getur gerst í millitíðinni“

Vont veðurútlit fyrir verslunarmannahelgina en „ýmislegt getur gerst í millitíðinni“
Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“

Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lítill pylsuhundur lifði í eitt og hálft ár í óbyggðunum – „Hún er orðin svolítið sjálfstæðari“

Lítill pylsuhundur lifði í eitt og hálft ár í óbyggðunum – „Hún er orðin svolítið sjálfstæðari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma