fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Langt á milli í viðræðunum um Antony

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 12:30

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis er að reyna að fá Antony aftur til sín frá Manchester United en félögin eru ekki sammála um í hvaða formi það á að vera.

Antony gekk í raðir Betis í janúar á láni og fór á kostum, kveikti í ferli sínum á ný eftir hörmuleg ár hjá United til þessa.

Daily Mail greinir frá því að Betis sé að reyna að fá brasilíska kantmanninn aftur á láni með 35 milljóna punda kaupmöguleika. United vill hins vegar selja hann strax í sumar.

Betis virðist ekki hafa tök á því að kaupa hann nú. Antony sjálfur er vitaskuld opinn fyrir því að snúa aftur til félagsins, en hann fór ekki leynt með hversu vel honum leið þar eftir áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Í gær

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM