fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Atvik úr sumarfríi stjörnunnar vekur gríðarlega athygli – Kona kom og gerði þetta á meðan myndavélarnar beindust að honum

433
Fimmtudaginn 12. júní 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir af Joshua Zirkzee, sóknarmanni Manchester United, í sumarfríi á Barbados hafa vakið mikla athygli.

Hollendingurinn er þar í góðum gír í gleðskap og þá kom annar gestur og skellti í svokallað „twerk“ fyrir framan hann.

Ekki er vitað hvort Zirkzee þekki konuna sem um ræðir eður ei. Hann mótmælti athæfinu allavega ekki en virtist fremur hissa.

Zirkzee er í fríi ásamt landa sínum og liðsfélaga hjá United, Matthijs de Ligt. Hafa þeir félagar verið í góðum gír undanfarna daga.

Zirkzee gekk í raðir United í fyrra frá Bologna en hefur verið orðaður við brottför, einna helst aftur til Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Í gær

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM