fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville segir að Manchester United þurfi að losa sig við tíu leikmenn í sumar til að geta hafið þá vinnu að byggja upp nýtt lið.

Vitað er að nokkrir leikmenn fari frítt en um er að ræða Victor Lindelof, Christian Eriksen, Jonny Evans og fleiri.

Þá er búist við að Jadon Sancho, Marcus Rashford, Antony og fleiri verði seldir.  Segir Neville að þeir verði að fara og hann vill sjá Casemiro fara líka.

„Við erum að tala um tíu leikmenn sem verða að fara,“ sagði Neville.

„Það eru þrír eða fjórir sem fara þegar samningar þeirra renna út og svo þurfa fimm til sex að fara. Þeir þurfa líklega að borga þeim til að fara.“

Sancho, Rashford og Antony eru allir með þannig laun að ekkert annað félag er líklegt til þess að borga þann pakka.

„Rashford er að fá helming frá United núna sem er 180 þúsund pund á viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu