fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fókus

Viðbrögð norska söngvarans þegar VÆB komst áfram vekja athygli

Fókus
Miðvikudaginn 14. maí 2025 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru ekki bara Íslendingar sem glöddust þegar VÆB-bræður komust áfram í Eurovision í gærkvöldi. Myndband af viðbrögðum Kyle Alessandro, sem er fulltrúi Noregs í keppninni í ár, hafa vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum.

Noregur var fyrsta landið til að tryggja sér sæti á úrslitakvöldinu í gærkvöldi og því gátu Norðmennirnir fylgst áhyggjulausir með því hvaða lönd fylgdu þeim áfram.

Segja má að gleðin hafi verið ósvikin þegar nafn Íslands var lesið upp í gærkvöldi og fögnuðu fáir meira en fulltrúi Noregs, fyrrnefndur Kyle sem er einn yngsti flytjandi keppninnar.

Eins og fram kom í viðtali mbl.is við Kyle í fyrradag er hann mikill aðdáandi VÆB-bræðra og kann hann meira að segja textann úr laginu. Virðist þessum ungu og hæfileikaríku tónlistarmenn vera vel til vina.

„Ég hef verið að hanga svo­lítið með VÆB. Hálf­dán og Matti eru rosa­lega sval­ir,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýjar myndir af Hilary Duff vekja athygli – Sögð komin með sömu kinnbein og Madonna

Nýjar myndir af Hilary Duff vekja athygli – Sögð komin með sömu kinnbein og Madonna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Allt sem þú þarft að vita um Ungfrú Ísland TEEN

Allt sem þú þarft að vita um Ungfrú Ísland TEEN
Fókus
Fyrir 6 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir