fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhuga á að kaupa Eberichi Eze frá Crystal Palace í sumar. Football Insider segir frá þessu.

Eze hefur heillað í liði Palace sem er um miðja deild í ensku úrvalsdeildinni og er komið alla leið í úrslit bikarsins, þar sem liðið mætir einmitt City.

Eftir leik er ekki ólíklegt að City leggi fram tilboð í leikmanninn, sem er með 60 milljóna punda klásúlu í samningi sínum við Palace, en sá samningur rennur út eftir tvö ár.

Það má búast við nokkrum breytingum á leikmannahópi City í sumar eftir vonbrigðartímabil, þar sem liðið er enn í baráttu um Meistaradeildarsæti þegar tvær umferðir eru eftir.

City hafði unnið Englandsmeistaratitilinn í fjögur ár í röð áður en kom að þessari leiktíð og er styrkinga þörf fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Í gær

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu