fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein hjá The Athletic segir að forráðamenn Arsenal séu óvissir um það hvaða framherja félagið á að kaupa í sumar.

Segir að félagið séu með Benjamin Sesko og Viktor Gyokeres á blaði en menn séu ekki sammála um hvor sé betri kostur.

Gyokeres
Getty Images

Félagið hefur lengi skoðað Sesko hjá RB Leipzig en hann hafnaði félaginu síðasta sumar og vildi taka eitt ár í viðbót í Þýskalandi.

Framherjinn frá Slóveníu er dýrari kostur en sá kostur sem Arsenal hefur skoðað betur.

Viktor Gyokeres hefur raðað inn mörkum hjá Sporting Lisbon síðustu tvö ár og er mjög eftirsóttur en Arsenal hefur mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum