fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville og David Beckham sem í dag stýra Salford City félaginu hafa losað sig við 17 leikmenn nú þegar tímabilið þar er á enda.

Neville og Beckham keyptu vini sína út úr félaginu en áður voru Nicky Butt, Ryan Giggs, Paul Scholes og Phil Neville hluthafar.

Um er að ræða nokkra lykilmenn en þar má nefna Matthew Lund, Conor McAleny og Liam Shephard en einnig fer Ryan Watson frá félaginu.

Getty Images

Þá losar félagið sig við unga leikmenn en Liam Humbles, Ben Collins, Aiden Lancaster, Eze Bowen, Matty Cucos, Jacob Hamman, Kamoy McNair, Jon Taylor, James Carr, Callum Morton, Jez Davies, Marcus Dackers og Sandro Da Costa fara allir.

Salford er í fjórðu efstu deild en Beckham og Neville vilja fara að koma liðinu hærra upp töfluna og munu setja kraft í að fá inn öfluga leikmenn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig