fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrygo leikmaður Real Madrid vill burt frá félaginu, hann neitaði að koma við sögu í leiknum gegn Barcelona um helgina.

Rodrygo er mjög ósáttur hjá Real Madrid og hefur farið fram á það að fara.

Marca segir að Rodrygo sé pirraður á því að vera ekki í stjörnuhlutverki, koma Jude Bellingham og Kylian Mbappe hafi breytt því.

Hafi Rodrygo látið sig dreyma um að vera eitt af andlitium liðsins ásamt Vinicius Jr. Svo verði ekki úr þessu.

Hann vill því fara í sumar og er ljóst að lið á Englandi og í Sádí Arabíu munu skoða það að sækja þennan 24 ára landsliðsmann frá Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Í gær

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur