fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Raunveruleikastjarna þjökuð af einmanaleika

Fókus
Mánudaginn 5. maí 2025 12:16

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Bethanny Frankel afhjúpar ástæðuna fyrir flutningum hennar og fjórtán ára dóttur hennar, Bryn, til Flórída. Hún hafði áður sagt að það væri vegna „persónulegra og faglegra ástæðna.“

En það var ekki alveg satt. Frankel ákvað að selja stóra húsið en hún greindi frá því í myndbandi á TikTok að hún hafi verið að „drukkna.“

„Þetta var stór eign og ég keypti hana þegar ég var á öðrum stað í lífi mínu. Ég hélt að þetta myndi vera stórt fjölskylduheimili og að ég væri alltaf með gesti.“

Frankel bjó í húsinu ásamt dóttur sinni, sem hún á með fyrrverandi eiginmanni sínum Jason Hoppy.

„Ég var að drukkna í þessu húsi […] Þetta er fallegt hús fyrir stóra fjölskyldu með börn og ömmur og afa, en þetta var bara hús þar sem ég var mikið ein því ég þekki ekki marga sem búa þarna í kring,“ sagði hún og sagði að hún hafi lengi verið einmana. Mikið ein heima í þessu stóra húsi, en það hafi leitt til þess að hún hafi byrjað að birta myndbönd á TikTok og þakkaði hún aðdáendum fyrir stuðninginn í gegnum árin. Hún sagðist einnig spennt fyrir næsta kafla.

@bethennyfrankel Home alone… I have a community in Florida.. #florida #move #homealone ♬ original sound – Bethenny Frankel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“