fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fókus

Þurfti að vera fljótur að hugsa þegar nær nakin Bianca Censori birtist óvænt fyrir aftan hann

Fókus
Mánudaginn 5. maí 2025 10:35

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sneako, sem heitir réttu nafni Nicolas Kenn De Balinthazy, var að streyma í beinni þegar ástralski arkitektinn Bianca Censori og rapparinn Kanye West gengu framhjá.

Sneako var fljótur að hugsa og huldi myndavélina með hendinni, en ástæðan fyrir því er að Bianca var nánast nakin. Hún var klædd í gegnsæjan samfesting, en það er ekkert nýtt fyrir Biöncu að klæðast slíkum fötum. Margir muna eftir klæðnaði hennar á Grammy-verðlaunahátíðinni og svo ótal mörg önnur atvik þar sem hún hefur gengið um nær nakin við hlið Kanye, sem alltaf er kappklæddur.

Þrátt fyrir tilraunir Sneako til að fela hjónin þá vakti atvikið mikla athygli. Horfðu á það hér að neðan.

Einnig bentu sumir aðdáendur á að nýja hárgreiðsla Biöncu væri mjög lík hári Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye.

Sjá einnig: Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Kanye West's wife, Bianca Censori, is Kim Kardashian's doppelgänger with new long hairdo
Bianca Censori.
Kim Kardashian with bangs
Kim Kardashian.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið

Náði ekki fyrsta laxinum þetta árið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Þekkt söngkona lést í eldsvoða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur