fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Fókus
Mánudaginn 28. apríl 2025 13:40

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Amurri, dóttir bandarísku leikkonunnar Susan Sarandon, gekkst nýlega undir brjóstaminnkun og lyftingu, en það er um ár liðið frá því að hún lét netverja heyra það sem gagnrýndu klæðnað hennar á brúðkaupsdaginn.

Eva giftist kokkinum Ian Hock fyrir tæplega ári síðan, mikill gleðidagur og deildi hún myndum á samfélagsmiðlum. En sumir höfðu eitthvað neikvætt að segja og sögðu brúðkaupskjól hennar vera „of fleginn.“ Eva, 40 ára, birti þá nærmynd af brjóstunum sínum og sagði að fólk gæti bara tekið skjáskot.

Eva Amurri and Ian Hock wedding

Eva Amurri and Ian Hock wedding

Nú er ár liðið og ákvað Eva að láta gamlan draum rætast, en hún sagði í færslu á Instagram að hana hafði langað að gangast undir brjóstaminnkun í mörg ár.

Hún viðurkenndi að það hafi verið stórt stökk að fara í aðgerðina en hún sé mjög ánægð með útkomuna. Nú standi yfir langt bataferli en hún er hamingjusöm með ákvörðunina.

„Ég er að gera eitthvað sem mig hefur langað að gera í 20 ár,“ sagði hún á sínum tíma.

Hún segir skrýtið að sjá marbletti á líkama sínum. Skjáskot/Instagram

Eva deildi því sem hún hefur lært í bataferlinu. Eins og að Stanley-brúsi er of þungur til að drekka úr á þessum tíma, hún fer út að ganga og borðar hollt til að flýta fyrir góðum bata og á erfitt með að hvíla sig án þess að fá samviskubit.

Ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan, smelltu hér eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by HAPPILY EVA AFTER® (@thehappilyeva)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“