fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Logi Ólafs: Förum sáttir í fríið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var virkilega ánægður í kvöld eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni eftir að hafa lent undir 1-0 í fyrri hálfleik.

,,Ég er mjög sáttur. Þetta er nauðsynlegt fyrir okkur eftir að hafa lent undir gegn KA, náðum að jafna og þá sýndum við það að það býr í þessu liði persónuleiki sem neitar að gefast upp,“ sagði Logi.

,,Þeir töpuðu stórt síðast og ætluðu væntanlega að koma hingað og halda markinu hreinu og þar af leiðandi gekk okkur ekki of vel að búa til færi en þetta er þýðingamikið fyrir okkur að ná sigri og fara sáttir í fríið.“

,,Þeir eru stórhættulegir. Þeir eru með framherja sem eru hávaxnir og markheppnir og þeir hafa sýnt það og sannað í gegnum tíðina að þeir geta gert ýmislegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað