fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 13:01

Arnar Gunnlaugsson, Davíð Snorri Jónasson og Fjalar Þorgeirsson. Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir leiki gegn Aserbaídsjan og Úkraínu í undankeppni HM, leikirnir fara fram í næstu viku.

Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur í hópinn og gæti spilað sinn 100. landsleik í þessu verkefni.

Þetta eru síðustu tveir leikirnir í riðlakeppni undankeppninnar fyrir HM 2026. Frakkland er efst í riðlinum með tíu stig, Úkraína í öðru sæti með sjö stig og Ísland er í þriðja sæti riðilsins með fjögur stig. Aserbaídsjan er í neðsta sæti með eitt stig. Það lið sem endar í efsta sæti fer beint á HM á meðan liðið í öðru sæti fer í umspil.

Hörður Björgvin Magnússon er mættur aftur í hópinn en hann hefur verið að komast á flug í Grikklandi eftir erfið meiðsli.

Þórir Jóhann Helgason og Sævar Atli Magnússon detta úr hópnum frá síðasta verkefni. Sævar Atli er meiddur en Þórir Jóhann er ekki í náðinni í þetta skiptið.

Hópurinn:

Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 11 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford F.C. – 20 leikir
Anton Ari Einarsson – Breiðablik – 2 leikir

Logi Tómasson – Samsunspor – 12 leikir, 1 mark
Mikael Egill Ellertsson – Genoa CFC – 25 leikir, 2 mörk
Daníel Leó Grétarsson – SonderjyskE Fodbold – 28 leikir
Hörður Björgvin Magnússon – Levadiakos F.C. – 50 leikir, 2 mörk
Aron Einar Gunnarsson – Al-Gharafa SC – 107 leikir, 5 mörk
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 63 leikir, 3 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson – AC Horsens – 54 leikir, 5 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC – 7 leikir

Gísli Gottskálk Þórðarson – Lech Poznan – 1 leikur
Ísak Bergmann Jóhannesson – 1. FC Köln – 39 leikir, 6 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 26 leikir, 3 mörk
Andri Fannar Baldursson – Kasimpasa S.K. – 10 leikir
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C. – 33 leikir, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 50 leikir, 6 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – FC Twente – 8 leikir, 2 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson – Al Dhafra – 99 leikir, 8 mörk
Mikael Neville Anderson – Djurgardens IF – 37 leikir, 2 mörk

Andri Lucas Guðjohnsen – Blackburn Rovers F.C. – 37 leikir, 10 mörk
Brynjólfur Andersen Willumsson – FC Groningen – 5 leikir, 1 mark
Albert Guðmundsson – ACF Fiorentina – 44 leikir, 13 mörk
Daníel Tristan Guðjohnsen – Malmö FF – 3 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi