fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. október 2025 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche er að öllum líkindum að verða nýr stjóri Nottingham Forest samkvæmt öllum helstu miðlum.

Ange Postecoglou var rekinn strax eftir tap gegn Chelsea á laugardag og er þar með annar stjórinn sem fær að fjúka frá félaginu í upphafi tímabils, á eftir Nuno Espirito Santo. Forest situr í 18. sæti deildarinnar og er með aðeins einn sigur í átta leikjum.

Jákvæðar viðræður hafa átt sér stað milli Dyche og Forest á síðasta sólarhring og virðist hann vera að taka við. Roberto Mancini hafði einnig rætt við forsvarsmenn Forest, en hann verður ekki ráðinn. Marco Silva hjá Fulham var einnig á blaði en er ekki raunhæft að sækja hann á þessum tímapunkti.

Postecoglou var aðeins 39 daga í starfi, enginn í sögu úrvalsdeildarinnar hefur verið skemur í starfi. Nuno var rekinn eftir aðeins þrjá leiki.

Dyche er að taka við en hann hefur ekki verið í starfi frá því hann fór frá Everton í byrjun árs. Hann gerði auðvitað garðinn frægan hjá Burnley þar áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið