fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Moyes aftur til Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 21:21

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes er að taka aftur við Everton en frá þessu greina margir blaðamenn og þar á meðal Fabrizio Romano.

Sean Dyche var nýlega rekinn frá Everton og er Moyes að snúa aftur eftir mjög langa fjarveru frá félaginu.

Moyes þjálfaði Everton frá 2002 til 2013 en tók síðar við Manchester United og Real Sociedad.

Undanfarin ár hefur Moyes verið stjóri West Ham en hann var rekinn frá félaginu fyrir tímabilið.

Moyes er 61 árs gamall Skoti og á erfitt verkefni framundan í fallbaráttunni á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United ekki spilað færri leiki síðan snemma á síðustu öld

United ekki spilað færri leiki síðan snemma á síðustu öld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“
433Sport
Í gær

Gætu spurt spurninga þegar komið er inn í mótið – „Höfum alveg getað gagnrýnt það“

Gætu spurt spurninga þegar komið er inn í mótið – „Höfum alveg getað gagnrýnt það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta á eftir þýsku ungstirni en fær samkeppni frá stórliði

Arteta á eftir þýsku ungstirni en fær samkeppni frá stórliði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni

Neville harðlega gagnrýndur eftir að hann gekk allt of langt í beinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari