fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Moyes aftur til Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 21:21

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes er að taka aftur við Everton en frá þessu greina margir blaðamenn og þar á meðal Fabrizio Romano.

Sean Dyche var nýlega rekinn frá Everton og er Moyes að snúa aftur eftir mjög langa fjarveru frá félaginu.

Moyes þjálfaði Everton frá 2002 til 2013 en tók síðar við Manchester United og Real Sociedad.

Undanfarin ár hefur Moyes verið stjóri West Ham en hann var rekinn frá félaginu fyrir tímabilið.

Moyes er 61 árs gamall Skoti og á erfitt verkefni framundan í fallbaráttunni á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot

Telja að þetta sé byrjunarliðið sem Carrick muni vilja nota – Gott fyrir Mainoo en verra fyrir Diallo og Dalot
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carrick mættur til starfa – Aðstoðarmaður Southgate og fyrrum varnarmaður United verða í teymi hans

Carrick mættur til starfa – Aðstoðarmaður Southgate og fyrrum varnarmaður United verða í teymi hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham stekkur til og eru að klára kaup á Gallagher

Tottenham stekkur til og eru að klára kaup á Gallagher