fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 12:00

Guðjohnsen bræður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Aserbaísjan og Frakklandi í undankeppni HM á næstu dögum. Bróðir hans fagnar komu hans í liðið.

Andri Lucas Guðjohnsen, bróðir Daníels, hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár og fyrir nokkru síðan var Sveinn Aron Guðjohnsen, elsti bróðirinn einnig reglulega í hópnum.

video
play-sharp-fill

„Það er geggjað, algjör snilld. Þetta var eitthvað sem við töluðum allir þrír um þegar við vorum yngri. Ég er búinn að spila með Svenna og nú fæ ég vonandi að spila með Daníel,“ segir Andri Lucas við 433.is.

„Þetta er mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna,“ bætir hann við.

Ítarlegra viðtal við Andra Lucas er í spilaranum hér ofar, þar sem er farið yfir komandi leiki, félagaskiptafréttir af sóknarmanninum og fleira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
Hide picture