fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Kjaftasaga í gangi um að Lamine Yamal hafi verið kokkálaður

433
Fimmtudaginn 4. september 2025 20:00

Yamal og fyrrverandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlar loga eftir orðróma frá Suður-Ameríku þar sem haldið er fram að nýtt ástarsamband milli spænska undrabarnsins Lamine Yamal og tónlistarkonunnar Nicki Nicole hafi endað jafn hratt og það hófst.

Samkvæmt fjölmiðlum í Suður-Ameríku hefur Nicole sparkað Yamal og fundið nýjan unnusta en hún heitir fullu nafni Nicole Denise Cucco, 25 ára, og er með yfir 22 milljónir fylgjenda á Instagram.

Franco Mastantuono
Getty Images

Sá aðili er enginn annar en Franco Mastantuono, 18 ára sóknarmaður og nýjasti leikmaður Real Madrid, sem kom frá River Plate í sumar.

Mastantuono og Yamal, sem báðir eru 18 ára og spila svipaðar stöður fyrir erkifjendurna í Barcelona og Real Madrid. Þeir eru í samkeppni innan vallar og nú virðist keppnin vera komin yfir á ástarsviðið líka.

Getty Images

Það sem gerir málið enn meira spennandi er að Yamal og Nicole voru sögð byrja saman fyrir aðeins 13 dögum en orðrómur gengur nú um að hún hafi skipt út Barca-stjörnunni fyrir nýliðann í Madríd.

Engin staðfesting hefur komið frá aðilum málsins. Nicole, Yamal og Mastantuono hafa öll þagað þunnu hljóði þrátt fyrir háværar vangaveltur aðdáenda á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ