fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Segja að Donnarumma fái sitt gamla númer í Manchester

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. september 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma skrifaði undir hjá Manchester City í gær, á sjálfum gluggadeginum. Hann er sagður fá sitt gamla númer á ný hjá City.

Donnarumma var afar óvænt settur í frystinn hjá Paris Saint-Germain í sumar, í kjölfar þess að hafa átt stóran þátt í að tryggja liðinu Evrópumeistaratitil í vor.

Ítalski markvörðurinn var svo seldur til City á aðeins 26 milljónir punda í gær. Mirror segir að hann fari aftur í treyju númer 99 í Manchester.

Donnarumma sló í gegn afar ungur að árum með AC Milan og vakti hann þar athygli fyrir að vera í treyju númer 99.

Þegar PSG keypti hann árið 2021 gat hann ekki haldið númerinu, þar sem strangari reglur eru um treyjunúmer í efstu deild þar í landi.

Engar slíkar reglur eru á Englandi og getur hann því verið númer 99 þar. James Trafford, markvörður sem City keypti frá Burnley fyrr í sumar, ber númerið 1 á bakinu, líkt og Donnarumma gerði hjá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Manchester til Tyrklands

Frá Manchester til Tyrklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant

Alvarlegar ásakanir á hendur stórstjörnu – Óhugnanlegar hótanir í kjölfar þess að hún neitaði að fara í trekant
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn hrósaði Íslendingum en sagði eitt og annað enn ábótavant

Forsetinn hrósaði Íslendingum en sagði eitt og annað enn ábótavant
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Í gær

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Í gær

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“