fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur viðurkennt það að hann hafi eitt sinn spilað fótboltaleik með því markmiði að meiða andstæðinginn.

Það var leikur árið 2006 gegn Chelsea en Chelsea átti möguleika á að vinna deildina með sigri á United – þetta var tímabilið 2005/2006.

Chelsea vann deildina það tímabil og var átta stigum á undan United að lokum en Rooney neitaði að játa tap fyrir þennan stórleik gegn þeim bláklæddu.

Hann var með eitt markmið í huga og það var að meiða leikmenn Chelsea en hann skipti út eigin tökkum eða skrúfum fyrir stærri eintök sem gátu vel sært andstæðinginn.

,,Ég man eftir þessum leik. Ég skipti yfir í stærri takka því ég vildi meiða einhvern,“ sagði Rooney.

,,Ef Chelsea fær stig í þessum leik þá vinna þeir deildina. Á þessum tíma þá gat ég einfaldlega ekki sætt mig við það.“

,,Ég tek það fram að skrúfurnar voru löglegar en þær voru stærri en eitthvað sem ég notaðist við venjulega.“

,,Ég man eftir því að hafa farið í 50/50 bolta gegn John Terry og fór aðeins yfir boltann og í manninn. Hann þurfti á hækjum að halda eftir leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“