fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi ótrúlegur hlutur gerðist í gær er Paris Saint-Germain spilaði við Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni.

Leikurinn var engin smá skemmtun en PSG hafði betur 6-3 þar sem Joao Neves skoraði þrennu fyrir PSG.

Neves skoraði ekki úr aðeins einni heldur tveimur bakfallspyrnum sem er gríðarlega sjaldgæft í fótboltanum.

Um er að ræða 20 ára gamlan leikmann en hann skoraði mörkin með sjö mínútna millibili í sama leik.

Margir vilja meina að þetta sé ein besta þrenna sögunnar en hann er talinn vera einn sá besti í sinni stöðu í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum