fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

City að sækja leikmenn frá Aston Villa, Liverpool og Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er á fullu að sækja unga leikmenn í akademíu sína og eru þrír á leiðinni frá öðrum enskum félögum.

City er með þá stefnu að ná í unga og efnilega leikmenn og leyfa þeim að þróast hjá sér. Fengu þeir til að mynda einn mest spennandi leikmann heims, hinn 18 ára gamla Sverre Nypan frá Rosenborg í Noregi á dögunum.

Nú er félagið að sækja þrjá til viðbótar, þó töluvert yngri en Nypan. Um er að ræða hinn 16 ára gamla Dexter Oliver frá Tottenham, Freddie Lawrie frá Aston Villa, en hann er einnig 16 ára, og loks hinn 14 ára gamla Kaylum Moss frá Liverpool.

Allt eru þetta miðjumenn sem koma inn í yngri lið City á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær