fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn öskuillir vegna ummæla vandræðagemsans

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. júní 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester City eru allt annað en sáttir við Kyle Walker þessa stundina vegna ummæla kappans.

Walker hefur að öllum líkindum spilað sinn síðasta leik fyrir City. Hann var á láni hjá AC Milan seinni hluta síðustu leiktíðar en á ár eftir af samningi sínum í Manchester.

Bakvörðurinn var áður á mála hjá Tottenham og sagðist hann myndu skipta einum af sex Englandsmeistaratitlum sínum hjá City fyrir að vera hluti af liði Tottenham sem vann langþráðan titil á dögunum með því að sigra Evrópudeildina.

„Það væri erfitt en það væri sérstakt að vera hluti af þessu Tottenham-liði,“ sagði Walker.

Óhætt er að segja að stuðningsmenn City hafi tekið þessu illa og hafa þeir látið hann heyra það á samfélagsmiðlum. Einhverjir veltu því fyrir sér hvernig það gat orðið að hann bæri fyrirliðabandið hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi