fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sænska undrið á blaði víða og er fáanlegur ódýrt – Sökkti Manchester United á sínum tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. júní 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi Roony Bardghji virðist vera á förum frá FC Kaupmannahöfn og er áhuginn mikill.

Samningur þessa 19 ára gamla kantmans í dönsku höfuðborginni rennur út um áramótin og verður félagið að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt.

Aftur á móti er Roony þar af leiðandi fáanlegur ódýrt og hyggjast önnur félög nýta sér það.

Portúgalska stórliðið Porto hefur þegar lagt fram tilboð og nú er Marseille komið í viðræður við FCK. Það er því nokkur samkeppni um hann.

Roony kom aðeins 15 ára gamall inn í unglingalið FCK frá Malmö í heimalandinu. Hefur hann sýnt góða spretti en var meiddur nær allt síðasta tímabil.

Þess má geta að Roony skoraði sigurmark FCK gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þarsíðustu leiktíð.

Roony á að baki níu U-21 árs landsleiki fyrir Svía og hefur skorað í þeim tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi