fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hafður að háð og spotti eftir kenningu sína um rasisma í sjónvarpi – Sjáðu hvað gerðist

433
Föstudaginn 13. júní 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkuð mikla athygli viðtal sem Les Ferdinand fyrrum framherji Tottenham fór í á Sky Sports í gær.

Þar ræddi hann um rasisma í íþróttum og ákvað að beina sjónum sínum að Sky Sports þar sem hann var í viðtali.

Taldi Ferdinand að Sky væri ekki að gera nóg til að hafa þeldökkt fólk í sinni umfjöllun.

„Sky hefur verið í gangi í 29 ár og þú sérð varla þeldökkan starfsmann fjalla um fótbolta, þetta er eins og BBC. Svo er fjallað um rasisma í íþróttum, það er rasismi í öllu samfélaginu,“ sagði Ferdinand og hélt svo áfram.

„Áður en við lögum þessi vandamál, fólkið sem stjórnar þessu er ekki að gera réttu hlutina.“

Það vakti svo mikla athygli þegar viðtalið við Ferdinand var á enda tóku tveir þeldökkir stjórnendur hjá Sky Sports við útsendingunni og hefur Ferdinand verið hafður að háð og spotti eftir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi