fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Hafður að háð og spotti eftir kenningu sína um rasisma í sjónvarpi – Sjáðu hvað gerðist

433
Föstudaginn 13. júní 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkuð mikla athygli viðtal sem Les Ferdinand fyrrum framherji Tottenham fór í á Sky Sports í gær.

Þar ræddi hann um rasisma í íþróttum og ákvað að beina sjónum sínum að Sky Sports þar sem hann var í viðtali.

Taldi Ferdinand að Sky væri ekki að gera nóg til að hafa þeldökkt fólk í sinni umfjöllun.

„Sky hefur verið í gangi í 29 ár og þú sérð varla þeldökkan starfsmann fjalla um fótbolta, þetta er eins og BBC. Svo er fjallað um rasisma í íþróttum, það er rasismi í öllu samfélaginu,“ sagði Ferdinand og hélt svo áfram.

„Áður en við lögum þessi vandamál, fólkið sem stjórnar þessu er ekki að gera réttu hlutina.“

Það vakti svo mikla athygli þegar viðtalið við Ferdinand var á enda tóku tveir þeldökkir stjórnendur hjá Sky Sports við útsendingunni og hefur Ferdinand verið hafður að háð og spotti eftir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United