fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Gómaður á rúntinum með nýju kærustunni sem er 38 árum yngri – Hefur skilið við fimm eiginkonur

433
Föstudaginn 13. júní 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus fyrrum goðsögn í þýskum fótbolta hefur fundið ástina á nýjan leik en hann sást á rúntinum með 26 ára Instagram stjörnu.

Matthaus er 64 ára gamall en nýja kærastan, Theres Sommer er 26 ára gömul og því er 38 ára aldursmunur á þeim.

Nýja kærastan.

Matthaus varð Heimsmeistari með Þýskalandi árið 1990 og varð sjö sinnum þýskur meistari með FC Bayern.

Matthaus hefur gengið í gegnum ýmislegt í einkalífinu, hann hefur fimm sinnum gengið í það heilaga en hjónaböndin hafa öll farið sömu leið.

Getty Images

Nýja unnustan lærði viðskiptafræði við Kings College skólann í London áður en hún hélt í frekara nám.

Matthaus er Íslandsvinur og kom hingað til lands fyrir nokkrum árum og skoðaði land og þjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi