fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Fer strax á láni frá City en ekki öruggt hvert

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að kaupa Sverry Nypan frá Rosenborg, 18 ára miðjumaðurinn mun kosta 12,5 milljón punda.

Nypan verður strax lánaður út til að tryggja að hann haldi áfram að spila með aðalliði.

Búist er við að hann fari til Girona í La Liga en félagið er með sömu eigendur og City.

Það er þó ekki öruggt og er Nypan sagður vilja skoða alla kosti áður en hann tekur ákvörðun.

Flest stórlið í Evrópu hafa fylgst með Nypan en Arsenal og Aston Villa höfðu einnig mikinn áhuga á að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United