fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Áhugaverð ummæli Partey – „Ég á fjölskyldu sem þarf peninga“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. júní 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey, miðjumaður Arsenal, vildi lítið gefa upp um framtíðina í áhugaverðu viðtali.

Samningur Partey er að renna út. Hann var í stóru hlutverki á leiktíðinni en framtíð hans er í lausu lofti.

„Ég þarf að skoða hvað ég vil gera við feril minn næst. Í enda dags á ég fjölskyldu sem þarf peninga og það er í huga okkar.

Við erum ekki að yngjast og mikilvægt er að við séum hamingjusöm sem fjölskylda. Þegar maður var yngri var ekkert mál að spila hvar sem er,“ sagði Partey um stöðu mála.

„Ég er stuðningsmaður Arsenal og þetta er ekki undir mér komið. Umboðsmaður minn og félagið sjá um þetta. Ég vil bara njóta þess að spila fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi