fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Áhugaverð ummæli Partey – „Ég á fjölskyldu sem þarf peninga“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. júní 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey, miðjumaður Arsenal, vildi lítið gefa upp um framtíðina í áhugaverðu viðtali.

Samningur Partey er að renna út. Hann var í stóru hlutverki á leiktíðinni en framtíð hans er í lausu lofti.

„Ég þarf að skoða hvað ég vil gera við feril minn næst. Í enda dags á ég fjölskyldu sem þarf peninga og það er í huga okkar.

Við erum ekki að yngjast og mikilvægt er að við séum hamingjusöm sem fjölskylda. Þegar maður var yngri var ekkert mál að spila hvar sem er,“ sagði Partey um stöðu mála.

„Ég er stuðningsmaður Arsenal og þetta er ekki undir mér komið. Umboðsmaður minn og félagið sjá um þetta. Ég vil bara njóta þess að spila fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United