fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen vill ráða Erik ten Hag til starfa og láta hann taka við af Xabi Alonso sem er að hætta. Athletic segir frá.

Alonso er að taka við Real Madrid og vill Leverkusen að Ten Hag mæti til leiks.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United í nóvember og hefur síðan þá haldið sig til hlés frá fótboltanum.

Ten Hag hefur starfað í Þýskalandi en hann var þjálfari hjá varaliði FC Bayern á árum áður.

Starfið hjá Leverkusen er spennandi og gæti Ten Hag verið klár í slaginn ef launin eru nálægt því sem hann hafði hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló