Sunderland er komið í úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir magnaðan sigur á Coventry í undanúrslitum í gær.
Komið var í uppbótatíma í framlengingu í gær þegar Sunderland skoraði sigurmarkið.
Leikurinn fór fram á Stadium of Light vellinum í Sunderland og ætlaði allt um koll að keyra.
Leiknum var lýst í beinni á sjónvarpsstöð Sunderland og þar misstu menn sig eðlilega í gleðinni.
Myndband af þessu er hér að neðan.
The Sunderland club commentary of their last minute winner is incredible 😭😭😭 pic.twitter.com/LUbANnSvyF
— george (@StokeyyG2) May 13, 2025