fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding vann ansi sterkan sigur á ÍA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Um baráttuleik var að ræða og fór rautt spjald á loft.

Það var spilað uppi á Skaga og unnu gestirnir frábæran 0-1 sigur með marki Arons Jóhannssonar eftir um klukkutíma leik.

Axel Óskar Andrésson, lykilmaður í liði Mosfellinga, fékk beint rautt spjald seint í leiknum þegar hann felldi Ómar Björn Stefánsson, er sá síðarnefndi var sloppinn í gegn.

Sennilega erfitt að mótmæla þessum dómi og Axel telur þetta mögulega þess virði, í ljósi þess að hans menn komust áfram í 8-liða úrslitin. Hann verður þó í banni þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það