David Ornstein hjá The Athletic segir að forráðamenn Arsenal séu óvissir um það hvaða framherja félagið á að kaupa í sumar.
Segir að félagið séu með Benjamin Sesko og Viktor Gyokeres á blaði en menn séu ekki sammála um hvor sé betri kostur.
Félagið hefur lengi skoðað Sesko hjá RB Leipzig en hann hafnaði félaginu síðasta sumar og vildi taka eitt ár í viðbót í Þýskalandi.
Framherjinn frá Slóveníu er dýrari kostur en sá kostur sem Arsenal hefur skoðað betur.
Viktor Gyokeres hefur raðað inn mörkum hjá Sporting Lisbon síðustu tvö ár og er mjög eftirsóttur en Arsenal hefur mikinn áhuga.