fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville og David Beckham sem í dag stýra Salford City félaginu hafa losað sig við 17 leikmenn nú þegar tímabilið þar er á enda.

Neville og Beckham keyptu vini sína út úr félaginu en áður voru Nicky Butt, Ryan Giggs, Paul Scholes og Phil Neville hluthafar.

Um er að ræða nokkra lykilmenn en þar má nefna Matthew Lund, Conor McAleny og Liam Shephard en einnig fer Ryan Watson frá félaginu.

Getty Images

Þá losar félagið sig við unga leikmenn en Liam Humbles, Ben Collins, Aiden Lancaster, Eze Bowen, Matty Cucos, Jacob Hamman, Kamoy McNair, Jon Taylor, James Carr, Callum Morton, Jez Davies, Marcus Dackers og Sandro Da Costa fara allir.

Salford er í fjórðu efstu deild en Beckham og Neville vilja fara að koma liðinu hærra upp töfluna og munu setja kraft í að fá inn öfluga leikmenn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi