fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville og David Beckham sem í dag stýra Salford City félaginu hafa losað sig við 17 leikmenn nú þegar tímabilið þar er á enda.

Neville og Beckham keyptu vini sína út úr félaginu en áður voru Nicky Butt, Ryan Giggs, Paul Scholes og Phil Neville hluthafar.

Um er að ræða nokkra lykilmenn en þar má nefna Matthew Lund, Conor McAleny og Liam Shephard en einnig fer Ryan Watson frá félaginu.

Getty Images

Þá losar félagið sig við unga leikmenn en Liam Humbles, Ben Collins, Aiden Lancaster, Eze Bowen, Matty Cucos, Jacob Hamman, Kamoy McNair, Jon Taylor, James Carr, Callum Morton, Jez Davies, Marcus Dackers og Sandro Da Costa fara allir.

Salford er í fjórðu efstu deild en Beckham og Neville vilja fara að koma liðinu hærra upp töfluna og munu setja kraft í að fá inn öfluga leikmenn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho